Verkstæði

Íspartar –Vélavit reka öflugt vélaverkstæði sem hefur sérhæft sig í viðgerðum á JCB, Iveco og Hydrema. Einnig sinnir verkstæðið öllum öðrum vélaviðgerðum.

Íspartar –Vélavit leitast við að veita persónulega og vandaða þjónustu. Allar nánari upplýsingar og tímapantanir í síma 527-2600 eða á netfangið velavit@velavit.is

Viðgerðir og þjónusta á vinnuvélum, rafstöðvum, dráttarvélum og smávélum.