Varahlutaþjónusta
Höfum nú stækkað verslun okkar og stóraukið við vöruúrvalið, erum með síur í flestar gerðir dráttarvéla og vinnuvéla á lager, erum með flestar New Holland síur á lager.
Höfum verið að bæta við algengum varahlutum fyrir vinnuvélar og dráttarvélar.
Getum útvegað alla varahluti í JCB og Iveco og New holland. Erum umboðsaðili fyrir Hydrema.
Hafðu samband við okkur og við svörum þér innan 24 klst, velavit@velavit.is eða hringdu í 527-2600.
Íspartar –Vélavit leitast við að veita gæða þjónustu bæði í viðgerðum og varahlutum.
JCB Varahlutir, í samstarfi við sérhæft JCB varahlutafyrirtæki í Bretlandi getum við útvegað alla varahluti í JCB á mjög góðu verði.
Getum útvegað alla varahluti í New Holland og Iveco.
Holms Snjóplógar og sópar, getum útvegað alla varahluti í hina vinsælu Holms snjóplóga og sópa.
Hafðu samband við okkur við svörum þér innan 24 tíma, velavit@velavit.is